Kordula frænka by E. Marlitt

Kordula frænka

By

  • Genre Classics
  • Publisher Lindhardt og Ringhof
  • Released
  • Size 1.82 MB
  • Length 321 Pages

Description

Sagan um Kordulu frænku þykir vera gagnrýni á ranglæti og hræsni í nafni Kristindóms. Sagt er frá raunum hinnar ungu Felicitas eftir móðurmissi, hún er ættleidd af Hellwig fjölskyldunni sem reynist henni illa en hún finnur annarskonar fjölskyldu hjá gamalli konu sem býr á háaloftinu. Sagan er langlíf klassík en hún var gerð að kvikmynd árið 1972. Bókin naut mikilla vinsælda á Íslandi áður fyrr sem hluti af Sögusafni heimilanna.Persónurnar og notkun á tungumáli í verkinu endurspegla ekki skoðanir útgefandans. Verkið er gefið út sem sögulegt skjal sem inniheldur lýsingar á tíðaranda og skynjun manna sem tíðkaðist á tímum skrifanna.Serían samanstendur af eldri sögum sem eiga það sameiginlegt að hafa verið eftirsóttar til lengri tíma í flokki rómantískra bókmennta. Bækurnar henta einstaklega vel þegar þú vilt gleyma þér í rómantík og ævintýrum gamla tímans.

More E. Marlitt Books